Velkomin á vefinn okkar

Liðnir viðburðir

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
Maurildasund 2025

Maurildasund 2025

okt 19, 2:30e.h.

GeldinganesReykjavík, Map

SJÓR býður öllum sem áhuga hafa á sjósundi að koma í maurildasund við Geldinganes.

Mæting við sjósundsaðstöðuna Geldinganesi kl. 20:30 MUNIÐ EFTIR SUNDGLERAUGUM!"Maurildi er ljósfyrirbæri í hafi sem stafa af lífljómun frá skoruþörungum sem nefnast á fræðimáli Noctiluca. Þessir einfrumungar gefa við áreiti frá sér ljósblossa sem verður vegna efnahvarfa fosfórsameinda."... See MoreSee Less

88 interested  ·  22 going
Synt út í Viðey - NÝTT OG BETRA SUND

Synt út í Viðey - NÝTT OG BETRA SUND

ágú 22, 1:00e.h.

Kría fargufa

SJÓR býður þér að synda út í Viðey föstudaginn 22. ágúst.

ATH. breytt staðsetning!Mæting við sjósundsaðstöðuna á Gufunesi kl. 18:00 - sundið hefst kl.19:00.Skráning fer fram í gegnum Markaðstorg Abler.ath. ekki er nóg að skrá “Mæti” við viðburðinn.Í nýja sundinu hjá okkur er einungis synt heilt sund þ.e. 1.500 metra sund.Synt er frà sandfjörunni í Gufunesi að Viðey, klukka bakkann þar, og svo synt til baka að sandfjörunni i Gufunesi.Boðið verður upp á sauna til að hita sig upp eftir sundið. Þeir sem ætla að fara beint heim eða í sundlaug eftir sundið er bent á að hafa aðstandanda með sér. Áður en sundið hefst þurfa allir að heilsa upp á okkur og fá glæsilega sundhettu og rásnúmer.Við gerum þær kröfur að sundmenn hafi synt Fossvogssundið eða sambærilegt sund og sýni fram á það með kvittun í sjóbók.Góð bátagæsla verður á staðnum að aðstoða sundfólk.Reikna má með að sjórinn verði á bilinu 10 til 13 gráður.Ath. ef Sjóbók er ekki til staðar þarf að útlista reynslu með skýrari hætti og ræða við okkur um aðra möguleika á að staðfesta reynslu.Sundið kostar kr. 2.500 fyrir virka félagsmenn og kr. 10.000 fyrir aðra.* Athugið að fólk er á eigin ábyrgð í sundum á vegum SJÓR. Þó verður sundmaður að hlýða kalli öryggisvarðar og koma í bátinn ef verðinum sýnist komið í óefni.* Mikilvægt er að vera vel hvíldur og nærður þegar lagt er í stór sund.* Litríkar sundhettur eru skylda, erfitt getur reynst fyrir þá sem sinna öryggisgæslu að sjá sundmenn með hvítar, bláar, svartar eða gráar sundhettur.* Hér getur þú reiknað sundhraðann þinn (pace):www.calculator.net/pace-calculator.html SKRÁNINGU LÝKUR Á MIÐNÆTTI MIÐVIKUDAGINN 20. ÁGÚSTEf þið hafið einhverjar spurningar þá er best að skella þeim hér inn í viðburðinn eða hafa samband í gegnum vefsíðuna okkar:sjor.is/hafa-samband/... See MoreSee Less

35 interested  ·  24 going
Synt á nýjum stöðum - Gufunes

Synt á nýjum stöðum - Gufunes

ágú 14, 12:00e.h.

Gufunesbryggja

Skemmtilega nefnd SJÓR kynnir!

Í sumar könnum við saman þrjá nýja sundstaði.Staðirnir sem urðu fyrir valinu 2025 eru Helguvík á Álftanesi, Kjalarnes og Gufunes í Reykjavík.* ath. með fyrirvara um breytingar.Synt á nýjum stöðum #3, fimmtudaginn 14. ágúst kl.18 í Gufunesi, við gömlu Gufunesbryggjuna í Grafarvogi.Gufunes er falin perla í Reykjavík fyrir suma sjósportsunnendur. Þar er búningsaðstaða fyrir sjósundsfólk. Ekki er ráðlagt að synda langt út við Gufunes þar sem sog getur verið kröftugt.Aðgengi er nokkuð gott, bæði er ágætis aðgengi að strönd sem og eru tröppur úr búningaaðstöðunni útí sjó. Google maps tengill: maps.app.goo.gl/RCb3CNYjGpoB3XdR6🔸️Vert er að geta þess að Kría fargufa ætlar að bjóða þátttakendum uppá ókeypis gufu fyrir þau sem það kjósa eftir svaml. Gufan verður opin milli kl.18:30 - 20, æskilegt að koma með auka handklæði til að sitja á. Það komast 7 manns í einu inní gufuna og því mikilvægt að staldra ekki alltof lengi við, svo öll sem vilja geti prófað. Munið að dusta sandinn af fótum áður en farið er inní gufuna 🔸️ Facebooksíða Kríu er hér: www.facebook.com/share/16Bdgwdx5P/Athugið að öll eru velkomin með í ferðir skemmtilegu nefndarinnar enda eru þær ókeypis og hver og eitt er á eigin ábyrgð.Ef þú hefur ekki aðgang að bíl, láttu okkur þá vita og við finnum fyrir þig far.... See MoreSee Less

415 interested  ·  44 going
Fossvogssund II

Fossvogssund II

ágú 6, 1:00e.h.

Ylströndin í Nauthólsvík Nauthólsvík Geothermal Beach

FRÍTT FYRIR FÉLAGSMENN!

Svona skráir þú þig í félagið:sjor.org/skra-mig-i-felagid/Skráning í sundið fer fram í gegnum Verslanir & Markaðstorg Abler, sjá hér: www.abler.io/shop/sjor/sjosund/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mjg3NTI=Mæting kl. 18:30 og sundið hefst kl. 19:00.Boðið er upp á heitan pott í 30 mínútur eftir sundið til að ná upp hita.Af öryggisástæðum eru tímamörk á sundinu og hefur því Börgunarsveitin Ársæll heimild til þess að taka fólk upp í bátinn eftir 45 mínútur.Mikilvægt er að mæta vel hvíldur og vel nærður og vera með skærlita sundhettu öryggisins vegna!Fossvogssundið er tilvalið fyrir þá sem hafa prófað að synda í sjónum og langar að synda yfir í Kópavog og til baka.Bátafylgd verður með hópnum til að leiðbeina og aðstoða sundfólk.Sundið er vottað af stjórn SJÓR í sjósundbókina og nauðsynlegt að hafa lokið Fossvogssundi til að taka þátt í lengri sundum, s.s. að synda út í Viðey.Leiðin frá Nauthólsvík yfir í Kópavog og til baka er um 1100 metrar. Reikna má með að sjórinn verði á bilinu 10 til 13 gráður.Skora á ykkur sem hafið verið að synda i sjónum að skella ykkur með í sundið.Til þess að fá þáttökurétt í sundinu Synt út í Viðey þarf sundmaður að geta sýnt fram á að hann hafi synt Fossvogssund.Ef þið hafið einhverjar spurningar þá er best að hafa samband í gegnum vefsíðuna okkar: sjor.org/hafa-samband... See MoreSee Less

64 interested  ·  33 going
Opna Íslandsmótið í víðavatnssundi 2025

Opna Íslandsmótið í víðavatnssundi 2025

júl 23, 11:00f.h.

Ylströndin NauthólsvíkReykjavík,101 Map

Skráning fer fram í Abler appinu í gegnum Verslanir & Markaðstorg SJÓR.

(www.abler.io/shop/sjor/sjosund/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mjg3NTM=)FRESTUR TIL AÐ SKRÁ SIG RENNUR ÚT ÞRIÐJUDAGINN 22. JÚLÍ KL. 20:00*ath. ef þú ert ekki nú þegar með aðgang að Abler appinu, þá þarft þú að byrja á því að skrá þig inn í það með rafrænum skilríkjum, slá inn netfangið þitt og staðfesta.Miðvikudaginn 23. júlí stendur SJÓR ásamt Sundsambandi Íslands fyrir Opna Íslandsmótinu í víðavatnssundi.Keppnin fer fram í Nauthólsvík og hefst kl. 17.00.Boðið verður upp á þrjár keppnisvegalengdir:• 1 km víðavatnssund hentar sundlaugakeppnisfólki og byrjendum.• 3 km víðavatnssund hentar reyndu sjósunds-, þríþrautar og keppnisfólki.• 5 km víðavatnssund hentar þeim allra reyndustu.Keppendur geta valið á milli neofren galla og venjulegra sundfata samkvæmt reglum FINA. (blöðkur eru ekki leyfðar)Lágmarksaldur er 16 ár og aldurskipting eftirfarandi: 16-34 ára, 35-49 ára, 50-64 ára og 65 ára og eldri.Veitt verða verðlaun fyrir þrjú fyrstu sætin í hverjum flokki.Verð:5 km, 9.000 kr - mæting kl 16:30, ræst kl 17:003 km, 6.000 kr - mæting kl 17:00, ræst kl 17:301 km, 3.000 kr - mæting kl 17:30, ræst kl 18:00Allir iðkendur sjósunds sem og aðrir sundmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt, hvort sem þeir eru byrjendur eða keppnisfólk.Dómgæsla verður í höndum Sundsambands Íslands.Keppendur taka þátt á eigin ábyrgð.Bátar og kajakar munu fylgja sundfólkinu.Mikilvægt er að keppendur mæti tímanlega.Mótið verður fullt af spennu og skemmtun eins og undanfarin ár enda keppendur að leggja mikið á sig líkamlega.Kær kveðja,Mótshaldarar... See MoreSee Less

41 interested  ·  19 going
Synt á nýjum stöðum - Kjalarnes

Synt á nýjum stöðum - Kjalarnes

jún 26, 12:00e.h.

Kjalarnes

Skemmtilega nefnd SJÓR kynnir!

Í sumar könnum við saman þrjá nýja sundstaði.Staðirnir sem urðu fyrir valinu 2025 eru Helguvík á Álftanesi, Kjalarnes og Gufunes í Reykjavík.* ath. með fyrirvara um breytingar.Synt á nýjum stöðum #2, fimmtudaginn 26.júní kl.18 - Kjalarnes.Kjalarnes státar af nokkrum ströndum sem hægt er að svamla við. Í þetta sinn hittumst við vinstra megin við sundlaugina, sjá mynd í "discussion". Grófur vegur liggur nánast alveg að ströndinni fyrir þau sem eru með lúna fætur. Aðgengi er þokkalegt, nokkur grjót sem þarf að stíga á eða yfir til að komast að ströndinni.Sundlaug Kjalarnes er í göngufæri fyrir þau sem vilja enda svamlið á heitum potti eða gufu. Fyrir þau sem ætla í sundlaugina á eftir þá getur verið sniðugt að leggja við sundlaugina og labba að ströndinni.Google maps tengill: maps.app.goo.gl/xD6rYkwXGCmsSS2t7Athugið að öll eru velkomin með í ferðir skemmtilegu nefndarinnar enda eru þær ókeypis og hver og eitt er á eigin ábyrgð.Ef þú hefur ekki aðgang að bíl, láttu okkur þá vita og við finnum fyrir þig far.... See MoreSee Less

183 interested  ·  27 going
Fossvogssund I

Fossvogssund I

jún 11, 1:00e.h.

Ylströndin í Nauthólsvík Nauthólsvík Geothermal Beach

FRÍTT FYRIR FÉLAGSMENN!

Svona skráir þú þig í félagið:sjor.org/skra-mig-i-felagid/Skráning í sundið fer fram í gegnum Verslanir & Markaðstorg Abler, sjá hér: www.abler.io/shop/sjor/sjosund/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mjg3NTE= Mæting kl. 18:30 og sundið hefst kl. 19:00.Boðið er upp á heitan pott í 30 mínútur eftir sundið til að ná upp hita.Af öryggisástæðum eru tímamörk á sundinu og hefur því Börgunarsveitin Ársæll heimild til þess að taka fólk upp í bátinn eftir 45 mínútur.Mikilvægt er að mæta vel hvíldur og vel nærður og vera með skærlita sundhettu öryggisins vegna!Fossvogssundið er tilvalið fyrir þá sem hafa prófað að synda í sjónum og langar að synda yfir í Kópavog og til baka.Bátafylgd verður og eins munu nokkrir vanir sjósundmenn synda með hópnum til að leiðbeina og aðstoða sundfólk.Sundið er vottað af stjórn SJÓR í sjósundbókina og nauðsynlegt að hafa lokið Fossvogssundi til að taka þátt í lengri sundum, s.s. að synda út í Viðey.Leiðin frá Nauthólsvík yfir í Kópavog og til baka er um 1100 metrar. Reikna má með að sjórinn verði á bilinu 10 til 13 gráður.Skora á ykkur sem hafið verið að synda i sjónum að skella ykkur með í sundið.Til þess að fá þáttökurétt í sundinu Synt út í Viðey þarf sundmaður að geta sýnt fram á að hann hafi synt Fossvogssund.Ef þið hafið einhverjar spurningar þá er best að hafa samband í gegnum vefsíðuna okkar: sjor.org/hafa-samband... See MoreSee Less

58 interested  ·  27 going
Synt á nýjum stöðum - Helguvík á Álftanesi

Synt á nýjum stöðum - Helguvík á Álftanesi

maí 31, 5:00f.h.

Álftanesvegur, Garðabær, Ísland

Skemmtilega nefnd SJÓR kynnir!

Í sumar könnum við saman þrjá nýja sundstaði.Staðirnir sem urðu fyrir valinu 2025 eru Helguvík á Álftanesi, Kjalarnes og Gufunes í Reykjavík.* ath. með fyrirvara um breytingar.Synt á nýjum stöðum #1, laugardaginn 31.maí kl.11.Helguvík á Álftanesi er ein nokkura stranda við Álftanes. Hún er staðsett við golfvöllinn og aðgengi getur verið grýtt, sjá mynd í "discussions".Google maps tengill: maps.app.goo.gl/jx4v3Fc8qKDXRJya8Athugið að öll eru velkomin með í ferðir skemmtilegu nefndarinnar enda eru þær ókeypis og hver og eitt er á eigin ábyrgð.Ef þú hefur ekki aðgang að bíl, láttu okkur þá vita og við finnum fyrir þig far.... See MoreSee Less

163 interested  ·  8 going
Píslarsund SJÓR - Föstudaginn langa kl.11

Píslarsund SJÓR - Föstudaginn langa kl.11

apr 18, 5:00f.h.

Grótta - vitamegin

Hið árlega Píslarsund fer fram við Gróttu, föstudaginn langa, 18.apríl, klukkan 11.

Kvölin og pínan felst í því að það er enginn pottur, enginn búningsklefi og engin sturta.Bara ískaldur sjórinn, kuldi og vosbúð 🐥Hittumst við Gróttu á bílastæðinu VITAMEGIN.... See MoreSee Less

57 interested  ·  17 going
Aðalfundur SJÓR 2025

Aðalfundur SJÓR 2025

mar 17, 1:00e.h.

Sportkafarafélag ÍslandsNauthólsvegur 100aReykjavík,101 Map

Aðalfundur SJÓR Sjósunds- og sjóbaðsfélags Reykjavíkur

10 interested  ·  7 going
Þreyjum Þorrann með þjóðlegum hætti

Þreyjum Þorrann með þjóðlegum hætti

feb 15, 7:00f.h. - feb 15, 9:30f.h.

Ylströndin Nauthólsvík

SJÓR býður sjósundsunnendum að blóta Þorra við Ylströndina í Nauthólsvík laugardaginn 15. febrúar klukkan 13:00.

Mætum þjóðleg í sjóinn og gæðum okkur á orkugefandi fæðu undir minni karla og kvenna.Við hlökkum til að njóta með ykkur sem flestum.Stjórn SJÓR... See MoreSee Less

40 interested  ·  20 going
Nýárssund 2025

Nýárssund 2025

jan 1, 6:00f.h.

Ylströndin í Nauthólsvík Nauthólsvík Geothermal BeachNauthólsvíkReykjavík,101 Map

Fögnum nýju ári saman!

Hittumst í Nauthólsvík á nýársdag og förum spariklædd í sjóinn á slaginu 12.

156 interested  ·  64 going
Sjóbíó á laugardaginn

Sjóbíó á laugardaginn

des 14, 10:30f.h. - des 14, 12:30e.h.

Ylströndin í Nauthólsvík Nauthólsvík Geothermal Beach

Viðburðurinn er opinn öllum sem hafa áhuga!

SJÓR Sund- og sjóbaðsfélag Reykjavíkur ásamt Ylströndinni í Nauthólsvík ætla að bjóða ykkur í Sjóbíó.Myndin sem við ætlum að sjá er Luca, bönnuð innan 6 ára. Enskt tal/íslenskur texti.Það er upplagt að taka börnin eða barnabörnin sín með og eigarólega stund saman fyrir jólin. Heitt súkkulaði með rjóma og piparkökur verða í boði og hægt verður að kaupa sér poppkorn og ís í sjoppunni!Um myndina:Tilnefnd til BAFTA verðlauna.Óvænt en sterk vinátta myndast á milli ungs drengs, Luca, og sjóskrímslis sem er dulbúið eins og maður, á ítölsku ríverunni.Trailer:LUCA Official Trailer (2021) Disney Pixar Movie HD... See MoreSee Less

71 interested  ·  12 going
Maurildasund

Maurildasund

sep 22, 2:30e.h.

Geldinganes

SJÓR býður öllum sem áhuga hafa á sjósundi að koma í maurildasund við Geldinganes.

Mæting við sjósundsaðstöðuna Geldinganesi kl. 20:30 "Maurildi er ljósfyrirbæri í hafi sem stafa af lífljómun frá skoruþörungum sem nefnast á fræðimáli Noctiluca. Þessir einfrumungar gefa við áreiti frá sér ljósblossa sem verður vegna efnahvarfa fosfórsameinda."... See MoreSee Less

84 interested  ·  26 going
Synt á nýjum stöðum - Þórshöfn 3.september

Synt á nýjum stöðum - Þórshöfn 3.september

sep 3, 12:00e.h.

Hafnir Map

Skemmtilega nefndin kynnir!

Í sumar könnum við saman þrjá nýja sundstaði. Staðirnir sem urðu fyrir valinu 2024 eru Geldinganes, Hafravatn og Þórshöfn á Reykjanesi. * ath. með fyrirvara um breytingar. Synt á nýjum stöðum #3, þriðjudaginn 3.september kl. 18 við Þórshöfn á Reykjanesi. Þórshöfn er að sögn gömul kafbátahöfn en annars eru þar engin mannvirki. Þórshöfn er staðsett nálægt Höfnum á Reykjanesi. Þegar þú hefur fundið bílastæðið þá er Þórshöfn á hægri hönd þegar komið er að vörðunni með upplýsingaskiltinu. Athugið að öll mega koma með í ferðir skemmtilegu nefndarinnar enda eru þær ókeypis og hver og eitt er á eigin ábyrgð. Ef þú hefur ekki aðgang að bíl, láttu okkur þá vita og við finnum fyrir þig far. Staðsetning maps.app.goo.gl/364N94D54vfAMkm46... See MoreSee Less

182 interested  ·  29 going
Synt út í Viðey

Synt út í Viðey

ágú 26, 1:00e.h.

Skarfabakki

KR. 2.500 FYRIR FÉLAGSMENN!

SKRÁNINGU LÝKUR Á MIÐNÆTTI LAUGARDAGINN 24. ÁGÚST 2024!Svona skráir þú þig í félagið:sjor.org/skra-mig-i-felagid/ Skráning í sundið fer fram í gegnum Markaðstorg Abler, sjá hér: www.abler.io/shop/sjor/sjosund/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mjg3NTQ= Mæting við Skarfaklett kl. 18:00 - sundið hefst kl.19.00.Allir sem eiga appelsínugular baujur synda með sínar eigin baujur. Þeir sem eiga ekki baujur verða að synda með appelsínugular baujur frá SJÓR.Þú velur hvort þú syndir frá Viðey að Skarfakletti (900 m) eða frá Skarfakletti út í Viðey og til baka (1,8 km).Þeir sem synda aðra leið fá far með bát út í Viðey.Áður en sundið hefst þurfa allir að heilsa upp á okkur, sýna sjóbókina, fá glæsilega sundhettu og rásnúmer.Ef þú ætlar að synda í blautbúning er ágætt að vita það (getum þá ekki merkt öxlina á ykkur).Góð bátagæsla verður á staðnum og eins munu nokkrir vanir sjósundmenn synda með hópnum til að leiðbeina og aðstoða sundfólk.Reikna má með að sjórinn verði á bilinu 11 til 14 gráður.Við gerum þær kröfur að sundmenn hafi synt Fossvogssundið eða sambærilegt sund og sýni fram á það með kvittun í sjóbók.Ath. ef Sjóbók er ekki til staðar þarf að útlista reynslu með skýraum hætti og ræða við okkur um aðra möguleika á að staðfesta reynslu.Eftir sundið er frítt í Laugardagslaugina og þar verðum við með merkt starfsfólk sem fylgist með ykkur og getur gefið ykkur orkudrykk.* Athugið að fólk er á eigin ábyrgð í sundum á vegum SJÓR. Þó verður sundmaður að hlýða kalli öryggisvarðar og koma í bátinn ef verðinum sýnist komið í óefni.* Mikilvægt er að vera vel hvíldur og nærður þegar lagt er í stór sund.Ef þið hafið einhverjar spurningar þá er best að skella þeim hér inn í viðburðinn eða hafa samband í gegnum vefsíðuna okkar:sjor.org/hafa-samband/... See MoreSee Less

210 interested  ·  60 going
Fossvogssund II

Fossvogssund II

ágú 13, 1:00e.h.

Ylströndin í Nauthólsvík Nauthólsvík Geothermal Beach

FRÍTT FYRIR FÉLAGSMENN!

Svona skráir þú þig í félagið:sjor.org/skra-mig-i-felagid/Skráning í sundið fer fram í gegnum Markaðstorg Abler, sjá hér: www.abler.io/shop/sjor/sjosund/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mjg3NTI= Mæting kl. 18:30 og sundið hefst kl. 19:00.Allir sem eiga appelsínugular baujur synda með sínar eigin baujur. Þeir sem eiga ekki baujur verða að synda með appelsínugular baujur frá SJÓR.Boðið er upp á heitan pott í 30 mínútur eftir sundið til að ná upp hita.Af öryggisástæðum eru tímamörk á sundinu og hefur því Börgunarsveitin Ársæll heimild til þess að taka fólk upp í bátinn eftir 45 mínútur.Mikilvægt er að mæta vel hvíldur og vel nærður og vera með skærlita sundhettu öryggisins vegna!Fossvogssundið er tilvalið fyrir þá sem hafa prófað að synda í sjónum og langar að synda yfir í Kópavog og til baka.Bátafylgd verður og eins munu nokkrir vanir sjósundmenn synda með hópnum til að leiðbeina og aðstoða sundfólk.Sundið er vottað af stjórn SJÓR í sjósundbókina og nauðsynlegt að hafa lokið Fossvogssundi til að taka þátt í lengri sundum, s.s. að synda út í Viðey.Leiðin frá Nauthólsvík yfir í Kópavog og til baka er um 1100 metrar. Reikna má með að sjórinn verði á bilinu 10 til 13 gráður.Skora á ykkur sem hafið verið að synda i sjónum að skella ykkur með í sundið.Til þess að fá þáttökurétt í sundinu Synt út í Viðey þarf sundmaður að geta sýnt fram á að hann hafi synt Fossvogssund.Ef þið hafið einhverjar spurningar þá er best að hafa samband í gegnum vefsíðuna okkar: sjor.org/hafa-samband... See MoreSee Less

274 interested  ·  70 going
Opna Íslandsmótið í víðavatnssundi 2024

Opna Íslandsmótið í víðavatnssundi 2024

júl 18, 11:00f.h.

Ylströndin í Nauthólsvík Nauthólsvík Geothermal Beach

Skráning fer fram í Abler:

www.abler.io/shop/sjor/sjosund/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mjg3NTM=Ylströndin verður opin og sundmenn greiða aðgangseyri þar skv. gjaldskrá, sjá hér: nautholsvik.is/ylstrondin/Fimmtudaginn 18. júlí stendur SJÓR ásamt Sundsambandi Íslands fyrir Opna Íslandsmótinu í víðavatnssundi.Keppnin fer fram í Nauthólsvík og hefst kl. 17.00.Boðið verður upp á þrjár keppnisvegalengdir:• 1 km víðavatnssund hentar sundlaugakeppnisfólki og byrjendum.• 3 km víðavatnssund hentar reyndu sjósunds-, þríþrautar og keppnisfólki.• 5 km víðavatnssund hentar þeim allra reyndustu.Keppendur geta valið á milli neofren galla og venjulegra sundfata samkvæmt reglum FINA. (blöðkur eru ekki leyfðar)Lágmarksaldur er 16 ár og aldurskipting eftirfarandi: 16-34 ára, 35-49 ára, 50-64 ára og 65 ára og eldri.Veitt verða verðlaun fyrir þrjú fyrstu sætin í hverjum flokki.Verð:5 km, 9.000 kr - mæting kl 16:30, ræst kl 17:003 km, 6.000 kr - mæting kl 17:00, ræst kl 17:301 km, 3.000 kr - mæting kl 17:30, ræst kl 18:00Allir iðkendur sjósunds sem og aðrir sundmenn eru hvattir til að mæta og taka þátt, hvort sem þeir eru byrjendur eða keppnisfólk.Dómgæsla verður í höndum Sundsambands Íslands.Keppendur taka þátt á eigin ábyrgð.Bátar og kajakar munu fylgja sundfólkinu.Mikilvægt er að keppendur mæti tímanlega.Mótið verður fullt af spennu og skemmtun eins og undanfarin ár enda keppendur að leggja mikið á sig líkamlega.Kær kveðja,Mótshaldarar... See MoreSee Less

66 interested  ·  20 going
Synt á nýjum stöðum - Hafravatn

Synt á nýjum stöðum - Hafravatn

júl 8, 12:00e.h.

HafravatnMosfellsbær, Map

Skemmtilega nefndin kynnir!

Í sumar könnum við saman þrjá nýja sundstaði. Staðirnir sem urðu fyrir valinu 2024 eru Geldinganes, Hafravatn og Þórshöfn á Reykjanesi. * ath. með fyrirvara um breytingar. Synt á nýjum stöðum #2, mánudaginn 8.júlí kl. 18. Ef veður leyfir þá mun SJÓR bjóða uppá pulsugrill á eftir svamli. Ef einhver sem stefnir á að koma er vegan þá væri gott að vita af því fyrirfram. Athugið að allir mega koma með í ferðir skemmtilegu nefndarinnar enda eru þær ókeypis og hver og einn er á eigin ábyrgð. Ef þú hefur ekki aðgang að bíl, láttu okkur þá vita og við finnum fyrir þig far. Hittumst á svæðinu sem er næst Úlfarsfelli.Staðsetning ca goo.gl/maps/ABxS8cgbdrVGqwzj7... See MoreSee Less

146 interested  ·  41 going
Synt á nýjum stöðum - júní 2024

Synt á nýjum stöðum - júní 2024

jún 20, 12:00e.h.

Geldinganes

Skemmtilega nefndin kynnir!

Í sumar könnum við saman þrjá nýja sundstaði.Geldinganes varð fyrir valinu í júní. Hittumst við sjósundsaðstöðuna í Geldinganesi fimmtudaginn 20.júní kl.18.* Bæði er í boði að dýfa og synda. Vönu sjósundsfólki býðst að synda að gamalli bryggju sem er um 300 metra frá ströndu og tilbaka. Hluti skemmtilegu nefndarinnar mun synda með en öll eru þó á eigin ábyrgð. Engin fylgd né gæsla. Ath! Æskilegt að hafa synt sambærilega vegalengd í sjó í vor eða sumar. * birt með fyrirvara um breytingar. Öll eru velkomin með í ferðir skemmtilegu nefndarinnar enda eru þær ókeypis og hvert og eitt er á eigin ábyrgð. Önnur sund skemmtilegu nefndarinnar verða auglýst í júní.... See MoreSee Less

361 interested  ·  50 going
Fossvogssund I

Fossvogssund I

jún 18, 1:00e.h.

Ylströndin í Nauthólsvík Nauthólsvík Geothermal Beach

FRÍTT FYRIR FÉLAGSMENN!

Svona skráir þú þig í félagið:sjor.org/skra-mig-i-felagid/Skráning í sundið fer fram í gegnum Markaðstorg Abler, sjá hér: www.abler.io/shop/sjor/sjosund/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mjg3NTE= Mæting kl. 18:30 og sundið hefst kl. 19:00.Boðið er upp á heitan pott í 30 mínútur eftir sundið til að ná upp hita.Af öryggisástæðum eru tímamörk á sundinu og hefur því Börgunarsveitin Ársæll heimild til þess að taka fólk upp í bátinn eftir 45 mínútur.Mikilvægt er að mæta vel hvíldur og vel nærður og vera með skærlita sundhettu öryggisins vegna!Fossvogssundið er tilvalið fyrir þá sem hafa prófað að synda í sjónum og langar að synda yfir í Kópavog og til baka.Bátafylgd verður og eins munu nokkrir vanir sjósundmenn synda með hópnum til að leiðbeina og aðstoða sundfólk.Sundið er vottað af stjórn SJÓR í sjósundbókina og nauðsynlegt að hafa lokið Fossvogssundi til að taka þátt í lengri sundum, s.s. að synda út í Viðey.Leiðin frá Nauthólsvík yfir í Kópavog og til baka er um 1100 metrar. Reikna má með að sjórinn verði á bilinu 10 til 13 gráður.Skora á ykkur sem hafið verið að synda i sjónum að skella ykkur með í sundið.Til þess að fá þáttökurétt í sundinu Synt út í Viðey þarf sundmaður að geta sýnt fram á að hann hafi synt Fossvogssund.Ef þið hafið einhverjar spurningar þá er best að hafa samband í gegnum vefsíðuna okkar: sjor.org/hafa-samband... See MoreSee Less

118 interested  ·  37 going
SJÓR - Skyndihjálparnámskeið

SJÓR - Skyndihjálparnámskeið

apr 23, 1:00e.h. - apr 23, 3:00e.h.

Sportkafarafélag Íslands

SJÓR býður þeim sem hafa og/eða munu aðstoða við sund á vegum SJÓR ásamt félagsmönnum sem greitt hafa félagsgjald 2024 upp á skyndihjálparnámskeið.

Skráið ykkur hér: www.abler.io/shop/sjor/sjosund/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mjg4MTI=... See MoreSee Less

24 interested  ·  10 going
Píslarsund

Píslarsund

mar 29, 11:00f.h.

Grótta

Hið árlega Píslarsund fer fram við Gróttu, föstudaginn langa klukkan 17:00

Kvölin og pínan felst í því að það er enginn pottur, enginn búningsklefi og engin sturta.Bara ískaldur sjórinn, kuldi og vosbúð 🐥Hittumst við Gróttu á bílastæðinu VITAMEGIN.... See MoreSee Less

44 interested  ·  11 going
Aðalfundur SJÓR 2024

Aðalfundur SJÓR 2024

mar 19, 1:00e.h.

Sportkafarafélag ÍslandsNauthólsvegur 100aReykjavík,101 Map

Aðalfundur SJÓR Sjósunds- og sjóbaðsfélags Reykjavíkur.

26 interested  ·  7 going
Þreyjum Þorrann með þjóðlegum hætti

Þreyjum Þorrann með þjóðlegum hætti

feb 24, 6:00f.h. - feb 24, 7:30f.h.

Ylströndin í Nauthólsvík Nauthólsvík Geothermal Beach

SJÓR býður sjósundsunnendum að blóta Þorra við Ylströndina í Nauthólsvík á laugardaginn klukkan 12:00.

Mætum þjóðleg í sjóinn og gæðum okkur á orkugefandi fæðu undir minni karla og kvenna.Við hlökkum til að njóta með ykkur sem flestum.Stjórn SJÓR... See MoreSee Less

27 interested  ·  16 going
Nýárssund í Nauthólsvík

Nýárssund í Nauthólsvík

jan 1, 6:00f.h. - jan 1, 7:00f.h.

Ylströndin í Nauthólsvík Nauthólsvík Geothermal Beach

Kæru sjósyndarar, við ætlum að að hittast í skemmtilegum fötum (spariföt /grímubúningar) kl. 12 á hádegi og förum saman í sjóinn.

Ath. venjulegur aðgangseyrir.

435 interested  ·  122 going
Synt út í Viðey

Synt út í Viðey

ágú 18, 1:00e.h.

SkarfakletturReykjavík, Map

SJÓR býður þér að synda út í Viðey föstudaginn 18. ágúst.

Mæting við Skarfaklett kl. 18:00 - sundið hefst kl.19:00.Skráning fer fram í gegnum Sportabler.Þú velur hvort þú syndir frá Viðey að Skarfakletti (900 m) eða frá Skarfakletti út í Viðey og tilbaka (1,8 km).Þeir sem synda aðra leið fá far með bát út í Viðey.Áður en sundið hefst þurfa allir að heilsa upp á okkur, sýna sjóbókina, fá glæsilega sundhettu og rásnúmer.Ef þú ætlar að synda í blautbúning er ágætt að vita það (getum þá ekki merkt öxlina á ykkur).Við gerum þær kröfur að sundmenn hafi synt Fossvogssundið eða sambærilegt sund og sýni fram á það með kvittun í sjóbók.Góð bátagæsla verður á staðnum og eins munu nokkrir vanir sjósundmenn synda með hópnum til að leiðbeina og aðstoða sundfólk.Reikna má með að sjórinn verði á bilinu 10 til 13 gráður.Ath. ef Sjóbók er ekki til staðar þarf að útlista reynslu með skýrari hætti og ræða við okkur um aðra möguleika á að staðfesta reynslu.Sundið kostar kr. 2.500 fyrir virka félagsmenn og kr. 10.000 fyrir aðra.Eftir sundið er frítt í Laugardagslaugina og þar verðum við með merkt starfsfólk sem fylgist með ykkur og getur gefið ykkur orkudrykk.* Athugið að fólk er á eigin ábyrgð í sundum á vegum SJÓR. Þó verður sundmaður að hlýða kalli öryggisvarðar og koma í bátinn ef verðinum sýnist komið í óefni.* Mikilvægt er að vera vel hvíldur og nærður þegar lagt er í stór sund.* Litríkar sundhettur eru skylda, erfitt getur reynst fyrir þá sem sinna öryggisgæslu að sjá sundmenn með hvítar, bláar, svartar eða gráar sundhettur.SKRÁNINGU LÝKUR Á MIÐNÆTTI MIÐVIKUDAGINN 16. ÁGÚST.Ef þið hafið einhverjar spurningar þá er best að skella þeim hér inn í viðburðinn eða hafa samband í gegnum vefsíðuna okkar:sjor.org/hafa-samband/... See MoreSee Less

32 interested  ·  38 going
Synt á nýjum stöðum - Herdísarvík

Synt á nýjum stöðum - Herdísarvík

ágú 12, 7:00f.h.

HerdísarvíkReykjavík, Map

Skemmtilega nefndin kynnir!

Í sumar könnum við saman þrjá nýja sundstaði.Staðirnir sem urðu fyrir valinu eru Sundskálavík, Straumur og Herdísarvík.* ath. með fyrirvara um breytingar.Athugið að allir mega koma með í ferðir skemmtilegu nefndarinnar enda eru þær ókeypis og hver og einn er á eigin ábyrgð.... See MoreSee Less

108 interested  ·  12 going
Fossvogssund II

Fossvogssund II

ágú 10, 1:00e.h. - ágú 10, 3:00e.h.

Ylströndin í Nauthólsvík Nauthólsvík Geothermal BeachNauthólsvíkReykjavík,101 Map

FRÍTT FYRIR VIRKA FÉLAGSMENN

Mæting kl. 18:30 og sundið hefst kl. 19:00.ATH. Það er ekki nóg að skrá sig í viðburðinn hér, það þarf líka að skrá sig í sundið og greiða þáttökugjald í gegnum Sportabler appið.Ylströndin verður opin til kl. 21:00 og sundmenn greiða aðgangseyri þar skv. gjaldskrá, sjá hér: nautholsvik.is/ylstrondin/Af öryggisástæðum eru tímamörk á sundinu og hefur því Börgunarsveitin Ársæll heimild til þess að taka fólk upp í bátinn eftir 45 mínútur.Mikilvægt er að mæta vel hvíldur og vel nærður og vera með skærlita sundhettu öryggisins vegna!SJÓR hefur verið að uppfæra öryggisferlana sína og árið 2020 fengum við að gjöf baujur frá Ásmegin sjúkraþjálfun, sem allir sundmenn munu synda með.Fossvogssundið er tilvalið fyrir þá sem hafa prófað að synda í sjónum og langar að synda yfir í Kópavog og til baka.Bátafylgd verður og eins munu nokkrir vanir sjósundmenn synda með hópnum til að leiðbeina og aðstoða sundfólk.Sundið er vottað af stjórn SJÓR í sjósundbókina og nauðsynlegt að hafa lokið Fossvogssundi til að taka þátt í lengri sundum, s.s. að synda út í Viðey.Leiðin frá Nauthólsvík yfir í Kópavog og til baka er um 1100 metrar. Reikna má með að sjórinn verði á bilinu 10 til 13 gráður.Skora á ykkur sem hafið verið að synda i sjónum að skella ykkur með í sundið.Til þess að fá þáttökurétt í sundinu Synt út í Viðey þarf sundmaður að geta sýnt fram á að hann hafi synt Fossvogssund.SKRÁNINGU LÝKUR Á MIÐNÆTTI 8. ÁGÚST.Ef þið hafið einhverjar spurningar þá er best að skella þeim hér inn í viðburðinn eða hafa samband í gegnum vefsíðuna okkar:sjor.org/hafa-samband/... See MoreSee Less

67 interested  ·  45 going
Synt á nýjum stöðum - Straumur

Synt á nýjum stöðum - Straumur

júl 4, 11:30f.h.

Óttarsstaðir, 220 Hafnarfjarðarkaupstaður, Ísland Map

Skemmtilega nefndin kynnir!

Í sumar könnum við saman þrjá nýja sundstaði.Staðirnir sem urðu fyrir valinu eru Sundskálavík, Straumur og Herdísarvík.* ath. með fyrirvara um breytingar.Athugið að allir mega koma með í ferðir skemmtilegu nefndarinnar enda eru þær ókeypis og hver og einn er á eigin ábyrgð.... See MoreSee Less

45 interested  ·  14 going
Fossvogssund I

Fossvogssund I

jún 22, 1:00e.h.

Ylströndin í Nauthólsvík Nauthólsvík Geothermal BeachNauthólsvíkReykjavík,101 Map

FRÍTT FYRIR VIRKA FÉLAGSMENN

Mæting kl. 18:30 og sundið hefst kl. 19:00.ATH. Það er ekki nóg að skrá sig í viðburðinn hér, það þarf líka að skrá sig í sundið og greiða þáttökugjald í gegnum Sportabler appið.Boðið er upp á heitan pott í 30 mínútur eftir sundið til að ná upp hita.Af öryggisástæðum eru tímamörk á sundinu og hefur því Börgunarsveitin Ársæll heimild til þess að taka fólk upp í bátinn eftir 45 mínútur.Mikilvægt er að mæta vel hvíldur og vel nærður og vera með skærlita sundhettu öryggisins vegna!SJÓR hefur verið að uppfæra öryggisferlana sína og árið 2020 fengum við að gjöf baujur frá Ásmegin sjúkraþjálfun, sem allir sundmenn munu synda með.Fossvogssundið er tilvalið fyrir þá sem hafa prófað að synda í sjónum og langar að synda yfir í Kópavog og til baka.Bátafylgd verður og eins munu nokkrir vanir sjósundmenn synda með hópnum til að leiðbeina og aðstoða sundfólk.Sundið er vottað af stjórn SJÓR í sjósundbókina og nauðsynlegt að hafa lokið Fossvogssundi til að taka þátt í lengri sundum, s.s. að synda út í Viðey.Leiðin frá Nauthólsvík yfir í Kópavog og til baka er um 1100 metrar. Reikna má með að sjórinn verði á bilinu 10 til 13 gráður. Skora á ykkur sem hafið verið að synda i sjónum að skella ykkur með í sundið.Til þess að fá þáttökurétt í sundinu Synt út í Viðey þarf sundmaður að geta sýnt fram á að hann hafi synt Fossvogssund.SKRÁNINGU LÝKUR Á MIÐNÆTTI 19. JÚNÍ.Ef þið hafið einhverjar spurningar þá er best að skella þeim hér inn í viðburðinn eða hafa samband í gegnum vefsíðuna okkar:sjor.org/hafa-samband/... See MoreSee Less

94 interested  ·  69 going
SJÓR - Skyndihjálparnámskeið - skráning nauðsynleg

SJÓR - Skyndihjálparnámskeið - skráning nauðsynleg

jún 10, 11:00f.h. - jún 10, 3:00e.h.

Hjálparsveit skáta í Kópavogi

Skráning fer fram í gegnum þetta skráningarform:

forms.gle/WdzcwHVR9okh8K5b7SJÓR býður þeim sem hafa og/eða munu aðstoða við sund á vegum SJÓR, upp á skyndihjálparnámskeið.Námskeiðið er 2x4 klukkutímar 10. og 11. júní á milli kl. 17:00 og 21:00 og verður haldið í Björgunarmiðstöðinni, Bakkabraut 4, Kópavogi.Dagsetningar á sundunum í sumar eru:Fossvogssund I - fimmtudaginn 22. júní kl. 19:00 - 20:00Fossvogssund II - fimmtudaginn 10. ágúst kl. 19:00 - 20:00Synt út í Viðey - föstudaginn 18. ágúst kl. 19:00 - 21:00Íslandsmót í víðavatnssundi - dagsetning ekki komin... See MoreSee Less

18 interested  ·  15 going
Synt á nýjum stöðum - Sundskálavík

Synt á nýjum stöðum - Sundskálavík

jún 6, 11:30f.h.

Sundskálavík

Skemmtilega nefndin kynnir!

Í sumar könnum við saman þrjá nýja sundstaði. Staðirnir sem urðu fyrir valinu eru Sundskálavík, Straumur og Herdísarvík.* ath. með fyrirvara um breytingar.Athugið að allir mega koma með í ferðir skemmtilegu nefndarinnar enda eru þær ókeypis og hver og einn er á eigin ábyrgð.Gott er að leggja bílum við Leikskólann Sæborg við Ægissíðu:goo.gl/maps/1y55ogUGGoFEEWZt8... See MoreSee Less

55 interested  ·  12 going
Píslarsund

Píslarsund

apr 7, 11:00f.h.

GróttaSeltjarnarnes, Map

Hið árlega Píslarsund fer fram við Gróttu, föstudaginn langa klukkan 17.

Kvölin og pínan felst í því að það er enginn pottur, enginn búningsklefi og engin sturta.Bara ískaldur sjórinn, kuldi og vosbúð 🐥Hittumst við Gróttu á bílastæðinu VITAMEGIN.... See MoreSee Less

42 interested  ·  21 going
Aðalfundur SJÓR 2023

Aðalfundur SJÓR 2023

mar 9, 1:00e.h. - mar 9, 2:00e.h.

Sportbarinn ÖlverÁlfheimar 74Reykjavík,104 Map

SJÓR boðar til aðalfundar félagsins fimmtudaginn 9. mars kl. 19:00.

Fundurinn fer fram á Sportbarnum Ölver, Álfheimum 74.Rétt til setu á fundum félagsins hafa allir félagsmenn, en kosningarétt hafa eingöngu þeir félagsmenn sem hafa greitt félagsgjöld.Félagsmenn geta allir orðið sem vilja stunda sjósund og sjóböð.Stjórn félagsins skal skipuð allt að fimm einstaklingum. Formaður skal kosinn sérstaklega.Stjórnarmenn og formaður skulu kjörnir til tveggja ára í senn sem og tveir varamenn.Stjórnarmenn skulu kosnir tveir og tveir á víxl, þ.e. sitt hvort árið, þannig er kosið um tvo stjórnarmenn á hverju ári.Áhugasamir eru hvattir til að gefa kost á sér til starfa í stjórn og nefndum.Á dagskrá eru almenn aðalfundarstörf:Skýrsla stjórnarStjórn leggur fram endurskoðaða reikninga félagsinsUmræður um skýrslu og reikningaLagabreytingarKosning stjórnarKosning félagslegra skoðunarmannaÖnnur mál... See MoreSee Less

17 interested  ·  6 going
Nýárssund í Nauthólsvík

Nýárssund í Nauthólsvík

jan 1, 6:00f.h. - jan 1, 7:00f.h.

Ylströndin í Nauthólsvík Nauthólsvík Geothermal BeachNauthólsvíkReykjavík,101 Map

Hittumst í Nauthólsvík á nýársdag og förum spariklædd í sjóinn á slaginu 12

418 interested  ·  108 going
Sjóbíó á fimmtudaginn - 10.11.2022 kl. 19:00

Sjóbíó á fimmtudaginn - 10.11.2022 kl. 19:00

nóv 10, 1:00e.h. - nóv 10, 3:00e.h.

Ylströndin NauthólsvíkReykjavík,101 Map

Viðburðurinn er opinn öllum sem hafa áhuga!

Sund- og sjóbaðsfélagaið SJÓR ásamt Ylströndinni í Reykjavík ætla að bjóða ykkur í Sjóbíó.Myndin sem við ætlum að sjá er The Meg, bönnuð innan 12 ára. Hægt verður að kaupa popp og gos á staðnum.Þeir sem vilja synda eftir sýningu á myndinni verða að vera með bauju og ljós, hvorutveggja er hægt að kaupa á staðnum.Munum að fara aldrei ein í sjóinn, hvort sem það er til að kæla eða synda, og fylgjumst vel með hvert öðru.Um myndina:Vísindamönnum og áhöfn neðansjávarrannsóknarstöðvarinnar Mana One bregður í brún þegar forsögulegur risahákarl birtist skyndilega úr undirdjúpunum og laskar stöðina það mikið að þeim er bráður bani búinn komist þau ekki fljótlega upp á yfirborðið. En leiðin upp er líka leiðin beint í dauðann. Kafarinn og neðansjávarlíffræðingurinn Jonas Taylor áttar sig fljótlega á því að hákarlinn er í raun hin forsögulega risaskepna megalodon sem ríkti yfir höfunum á sama tíma og risaeðlurnar ríktu á landi. Jonas veit sem er að hann á litla möguleika í þessa skepnu einn og sér en þar sem líf allra í rannsóknarstöðinni liggur við, svo og allra annarra sem svamla um í sjónum í næsta nágrenni, verður hann að láta til skarar skríða... See MoreSee Less

77 interested  ·  27 going
Synt út í Viðey

Synt út í Viðey

ágú 19, 12:30f.h. - ágú 19, 3:00f.h.

SkarfakletturReykjavík, Map

ATH. SKRÁNING ER HAFIN Í GEGNUM SPORTABLER!

Virkir félagsmenn greiða kr. 2.500 fyrir þetta sund.SJÓR býður þér að synda út í Viðey föstudaginn 19. ágúst.Mæting við Skarfaklett kl. 18:30 - sundið hefst kl.19:30.Þú velur hvort þú syndir frá Viðey að Skarfakletti (900 m) eða frá Skarfakletti út í Viðey og tilbaka (1,8 km).Þeir sem synda aðra leið fá far með bát út í Viðey.Áður en sundið hefst þurfa allir að heilsa upp á okkur, sýna sjóbókina, fá glæsilega sundhettu og rásnúmer.Ef þú ætlar að synda í blautbúning er ágætt að vita það (getum þá ekki merkt öxlina á ykkur).Góð bátagæsla verður á staðnum og eins munu nokkrir vanir sjósundmenn synda með hópnum til að leiðbeina og aðstoða sundfólk.Reikna má með að sjórinn verði á bilinu 10 til 13 gráður.Við gerum þær kröfur að sundmenn hafi synt Fossvogssundið eða sambærilegt sund og sýni fram á það með kvittun í sjóbók.Ath. ef Sjóbók er ekki til staðar þarf að útlista reynslu með skýrari hætti og ræða við okkur um aðra möguleika á að staðfesta reynslu.Sundið kostar kr. 2.500 fyrir virka félagsmenn og kr. 7.500 fyrir aðra.Eftir sundið er frítt í Laugardagslaugina og þar verðum við með merkt starfsfólk sem fylgist með ykkur og getur gefið ykkur orkudrykk.* Athugið að fólk er á eigin ábyrgð í sundum á vegum SJÓR. Þó verður sundmaður að hlýða kalli öryggisvarðar og koma í bátinn ef verðinum sýnist komið í óefni.* Mikilvægt er að vera vel hvíldur og nærður þegar lagt er í stór sund.* Litríkar sundhettur eru skylda, erfitt getur reynst fyrir þá sem sinna öryggisgæslu að sjá sundmenn með hvítar, bláar, svartar eða gráar sundhettur.SKRÁNINGU LÝKUR Á MIÐNÆTTI ÞRIÐJUDAGINN 17. ÁGÚST.ATH. það er ekki nóg að skrá sig í viðburðinn, það þarf líka að skrá sig í sundið og greiða þáttökugjald í gegnum Sportabler appið.Ef þið hafið einhverjar spurningar þá er best að skella þeim hér inn í viðburðinn eða hafa samband í gegnum vefsíðuna okkar:sjor.org/hafa-samband/... See MoreSee Less

286 interested  ·  70 going
Fossvogssund II

Fossvogssund II

ágú 11, 12:30e.h. - ágú 11, 2:30e.h.

Ylströndin í Nauthólsvík Nauthólsvík Geothermal BeachNauthólsvíkReykjavík,101 Map

ATH. SKRÁNING ER HAFIN

Frítt fyrir virka félagsmenn.Mæting kl. 18:30 og sundið hefst kl. 19:00.ATH. Það er ekki nóg að skrá sig í viðburðinn hér, það þarf líka að skrá sig í sundið og greiða þáttökugjald í gegnum Sportabler appið.Boðið er upp á heitan pott í 30 mínútur eftir sundið til að ná upp hita.Af öryggisástæðum eru tímamörk á sundinu og hefur því Börgunarsveitin Ársæll heimild til þess að taka fólk upp í bátinn eftir 45 mínútur.Mikilvægt er að mæta vel hvíldur og vel nærður og vera með skærlita sundhettu öryggisins vegna!SJÓR hefur verið að uppfæra öryggisferlana sína og árið 2020 fengum við að gjöf baujur sem allir sundmenn munu synda með.Fossvogssundið er tilvalið fyrir þá sem hafa prófað að synda í sjónum og langar að synda yfir í Kópavog og til baka.Bátafylgd verður og eins munu nokkrir vanir sjósundmenn synda með hópnum til að leiðbeina og aðstoða sundfólk. Sundið er vottað af stjórn SJÓR í sjósundbókina og nauðsynlegt að hafa lokið Fossvogssundi til að taka þátt í lengri sundum, s.s. að synda út í Viðey. Leiðin frá Nauthólsvík yfir í Kópavog og til baka er um 1100 metrar. Reikna má með að sjórinn verði á bilinu 10 til 13 gráður. Skora á ykkur sem hafið verið að synda í sjónum að skella ykkur með í sundið.Til þess að fá þáttökurétt í sundinu Synt út í Viðey þarf sundmaður að geta sýnt fram á að hann hafi synt Fossvogssund.SKRÁNINGU LÝKUR Á MIÐNÆTTI 9. ÁGÚST.Ef þið hafið einhverjar spurningar þá er best að skella þeim hér inn í viðburðinn eða hafa samband í gegnum vefsíðuna okkar:sjor.org/hafa-samband/... See MoreSee Less

222 interested  ·  75 going
FRESTAÐ! - Synt á nýjum stöðum - Stokkseyri

FRESTAÐ! - Synt á nýjum stöðum - Stokkseyri

ágú 7, 7:00f.h. - ágú 7, 8:00f.h.

StokkseyriStokkseyri, Map

FRESTAÐ! - Nánari upplýsingar koma síðar.

Skemmtilega nefndin kynnir!Í sumar könnum við saman þrjá nýja sundstaði. Staðirnir sem urðu fyrir valinu eru Sundskálavík, Herdísarvík og Stokkseyri. Nákvæm staðsetning:goo.gl/maps/BBdzs4CcztWMDh3n7Nánar auglýst þegar nær dregur.Athugið að allir mega koma með í ferðir skemmtilegu nefndarinnar enda eru þær ókeypis og hver og einn er á eigin ábyrgð.... See MoreSee Less

93 interested  ·  12 going
Happdrætti SJÓR

Happdrætti SJÓR

jún 18, 4:00f.h. - jún 18, 4:30f.h.

Vertu með í happdrætti SJÓR!

Allir landsmenn geta tekið þátt í happdrætti SJÓR með því að fylla út þetta form:forms.gle/vJ5fZFWfSHjrcerk9*ath. þú þarft að skrá þig inn með Gmail reikningnum þínumVið munum birta GPS kort með þessum stöðum á vefsíðunnu okkarsjor.org/syndum-um-island... See MoreSee Less

5 interested  ·  8 going
Fossvogssund I

Fossvogssund I

jún 16, 12:30e.h. - jún 16, 2:30e.h.

Ylströndin í Nauthólsvík Nauthólsvík Geothermal BeachNauthólsvíkReykjavík,101 Map

Frítt fyrir virka félagsmenn.

Mæting kl. 18:30 og sundið hefst kl. 19:00.ATH. Það er ekki nóg að skrá sig í viðburðinn hér, það þarf líka að skrá sig í sundið og greiða þáttökugjald í gegnum Sportabler appið.Boðið er upp á heitan pott í 30 mínútur eftir sundið til að ná upp hita.Af öryggisástæðum eru tímamörk á sundinu og hefur því Börgunarsveitin Ársæll heimild til þess að taka fólk upp í bátinn eftir 45 mínútur.Mikilvægt er að mæta vel hvíldur og vel nærður og vera með skærlita sundhettu öryggisins vegna!SJÓR hefur verið að uppfæra öryggisferlana sína og árið 2020 fengum við að gjöf baujur sem allir sundmenn munu synda með.Fossvogssundið er tilvalið fyrir þá sem hafa prófað að synda í sjónum og langar að synda yfir í Kópavog og til baka.Bátafylgd verður og eins munu nokkrir vanir sjósundmenn synda með hópnum til að leiðbeina og aðstoða sundfólk. Sundið er vottað af stjórn SJÓR í sjósundbókina og nauðsynlegt að hafa lokið Fossvogssundi til að taka þátt í lengri sundum, s.s. að synda út í Viðey. Leiðin frá Nauthólsvik yfir í Kópavog og til baka er um 1100 metrar. Reikna má með að sjórinn verði á bilinu 10 til 13 gráður. Skora á ykkur sem hafið verið að synda i sjónum að skella ykkur með í sundið.Til þess að fá þáttökurétt í sundinu Synt út í Viðey þarf sundmaður að geta sýnt fram á að hann hafi synt Fossvogssund.SKRÁNINGU LÝKUR Á MIÐNÆTTI 13. JÚNÍ.Ef þið hafið einhverjar spurningar þá er best að skella þeim hér inn í viðburðinn eða hafa samband í gegnum vefsíðuna okkar:sjor.org/hafa-samband/... See MoreSee Less

3 interested  ·  12 going
Fossvogssund I

Fossvogssund I

jún 16, 12:30f.h. - jún 16, 2:30f.h.

Ylströndin í Nauthólsvík Nauthólsvík Geothermal BeachNauthólsvíkReykjavík,101 Map

Frítt fyrir virka félagsmenn.

Mæting kl. 18:30 og sundið hefst kl. 19:00.ATH. Það er ekki nóg að skrá sig í viðburðinn hér, það þarf líka að skrá sig í sundið og greiða þáttökugjald í gegnum Sportabler appið.Boðið er upp á heitan pott í 30 mínútur eftir sundið til að ná upp hita.Af öryggisástæðum eru tímamörk á sundinu og hefur því Börgunarsveitin Ársæll heimild til þess að taka fólk upp í bátinn eftir 45 mínútur.Mikilvægt er að mæta vel hvíldur og vel nærður og vera með skærlita sundhettu öryggisins vegna!SJÓR hefur verið að uppfæra öryggisferlana sína og árið 2020 fengum við að gjöf baujur sem allir sundmenn munu synda með.Fossvogssundið er tilvalið fyrir þá sem hafa prófað að synda í sjónum og langar að synda yfir í Kópavog og til baka.Bátafylgd verður og eins munu nokkrir vanir sjósundmenn synda með hópnum til að leiðbeina og aðstoða sundfólk. Sundið er vottað af stjórn SJÓR í sjósundbókina og nauðsynlegt að hafa lokið Fossvogssundi til að taka þátt í lengri sundum, s.s. að synda út í Viðey. Leiðin frá Nauthólsvik yfir í Kópavog og til baka er um 1100 metrar. Reikna má með að sjórinn verði á bilinu 10 til 13 gráður. Skora á ykkur sem hafið verið að synda i sjónum að skella ykkur með í sundið.Til þess að fá þáttökurétt í sundinu Synt út í Viðey þarf sundmaður að geta sýnt fram á að hann hafi synt Fossvogssund.SKRÁNINGU LÝKUR Á MIÐNÆTTI 13. JÚNÍ.Ef þið hafið einhverjar spurningar þá er best að skella þeim hér inn í viðburðinn eða hafa samband í gegnum vefsíðuna okkar:sjor.org/hafa-samband/... See MoreSee Less

161 interested  ·  58 going
Sjómannadagurinn - Kynning á sjósundi

Sjómannadagurinn - Kynning á sjósundi

jún 12, 5:00f.h. - jún 12, 11:00f.h.

Grandagarður 8, 101 ReykjavíkReykjavík, Map

SJÓR Sund- og sjóbaðsfélag Reykjavíkur verður með kynningartjald á Hátíð Hafsins.

Tjaldið verður staðsett fyrir utan Sjóminjasafnið, að Grandagarði 8.Þar kynnum við félagið SJÓR, sjósund og þann búnað sem notaður er í sjósundi.Vonumst til að sjá sem flesta!... See MoreSee Less

35 interested  ·  3 going
Synt á nýjum stöðum - Sundskálavík

Synt á nýjum stöðum - Sundskálavík

jún 1, 1:00e.h.

Sundskálavík

Skemmtilega nefndin kynnir!

Í sumar könnum við saman þrjá nýja sundstaði. Staðirnir sem urðu fyrir valinu eru Sundskálavík, Herdísarvík og Eyrarbakki.* ath. með fyrirvara um breytingar.Nánar auglýst þegar nær dregur.Athugið að allir mega koma með í ferðir skemmtilegu nefndarinnar enda eru þær ókeypis og hver og einn er á eigin ábyrgð.... See MoreSee Less

68 interested  ·  28 going
Aðalfundur SJÓR verður haldinn á Satt Restaurant, Nauthólsvegur  - Verið öll velkomin!

Aðalfundur SJÓR verður haldinn á Satt Restaurant, Nauthólsvegur - Verið öll velkomin!

apr 26, 11:00f.h. - apr 26, 12:00e.h.

Satt RestaurantNauthóls VegurReykjavík,101 Map

Aðalfundur SJÓR verður haldinn þann 26. apríl 2022 klukkan 17:00 á Satt Restaurant, Nauthólsvegi.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf, kosning í stjórn, sem og umsókn SJÓR um að vera hluti af ÍBR. Kosningarétt hafa þeir sem greitt hafa félagsgjöld SJÓR 2021.... See MoreSee Less

21 interested  ·  9 going
Synt á nýjum stöðum - Guðlaug

Synt á nýjum stöðum - Guðlaug

sep 18, 10:00f.h.

GuðlaugLangisandurAkranes,300 Map

Skemmtilega nefndin kynnir!

Í sumar könnum við saman nýja sundstaði. Staðirnir eiga það sameiginlegt að vera skemmtilegir og ekki langt í burtu. Þeir eiga það líka sameiginlegt að nöfnin á þeim öllum byrja á G.Samhliða þessu efnum við til happdrættis.Þú getur valið hvort þú komir með okkur þessa daga eða farir á þínum tíma. Til þess að taka þátt í happdrættinu þarftu að taka mynd og setja hana inn í þennan viðburð. Myndirnar verða svo settar í myndaalbúm á vefsíðunni sjor.org, og í facebookhópinn SJÓSUND! Athugið að allir mega koma með í ferðir skemmtilegu nefndarinnar enda eru þær ókeypis og hver og einn er á eigin ábyrgð.Einnig mega allir taka þátt í happdrættinu, en það eru bara þeir sem eru félagsmenn í Sjósunds- og sjóbaðsfélagi Reykjavíkur sem eiga möguleika á að vinna til verðlauna.... See MoreSee Less

75 interested  ·  18 going
Synt út í Viðey

Synt út í Viðey

ágú 20, 12:00e.h.

SkarfakletturReykjavík, Map

Virkir félagsmenn greiða kr. 1.550 fyrir þetta sund.

ath. skráning er ekki hafinSJÓR býður þér að synda út í Viðey föstudaginn 20.ágúst.Mæting við Skarfaklett kl. 17:00 - sundið hefst kl.18.00.Þú velur hvort þú syndir frá Viðey að Skarfakletti(900 m) eða frá Skarfakletti út í Viðey og tilbaka(1,8 km).Þeir sem synda aðra leið fá far með bát út í Viðey.Áður en sundið hefst þurfa allir að heilsa upp á okkur, sýna sjóbókina, fá glæsilega sundhettu og rásnúmer.Ef þú ætlar að synda í blautbúning er ágætt að vita það (getum þá ekki merkt öxlina á ykkur).Við gerum þær kröfur að sundmenn hafi synt Fossvogssundið eða sambærilegt sund og sýni fram á það með kvittun í sjóbók.Góð bátagæsla verður á staðnum og eins munu nokkrir vanir sjósundmenn synda með hópnum til að leiðbeina og aðstoða sundfólk.Reikna má með að sjórinn verði á bilinu 10 til 13 gráður.Ath. ef Sjóbók er ekki til staðar þarf að útlista reynslu með skýrari hætti og ræða við okkur um aðra möguleika á að staðfesta reynslu.Sundið kostar kr. 1.550 fyrir virka félagsmenn og kr. 6.100 fyrir aðra.Eftir sundið er frítt í Laugardagslaugina og þar verðum við með merkt starfsfólk sem fylgist með ykkur og getur gefið ykkur orkudrykk.* Athugið að fólk er á eigin ábyrgð í sundum á vegum SJÓR. Þó verður sundmaður að hlýða kalli öryggisvarðar og koma í bátinn ef verðinum sýnist komið í óefni.* Mikilvægt er að vera vel hvíldur og nærður þegar lagt er í stór sund.* Litríkar sundhettur eru skylda, erfitt getur reynst fyrir þá sem sinna öryggisgæslu að sjá sundmenn með hvítar, bláar, svartar eða gráar sundhettur.SKRÁNINGU LÝKUR KL. 17:00 ÞRIÐJUDAGINN 17. ÁGÚST.ATH. það er ekki nóg að skrá sig í viðburðinn, það þarf líka að skrá sig í sundið og greiða þáttökugjald í gegnum Sportabler appið.Ef þið hafið einhverjar spurningar þá er best að skella þeim hér inn í viðburðinn eða hafa samband í gegnum vefsíðuna okkar:sjor.org/hafa-samband/... See MoreSee Less

58 interested  ·  55 going
Synt á nýjum stöðum - Grindavík

Synt á nýjum stöðum - Grindavík

ágú 14, 7:00f.h.

Grindavíkurbær Map

Skemmtilega nefndin kynnir!

Í sumar könnum við saman nýja sundstaði. Staðirnir eiga það sameiginlegt að vera skemmtilegir og ekki langt í burtu. Þeir eiga það líka sameiginlegt að nöfnin á þeim öllum byrja á G.Samhliða þessu efnum við til happdrættis.Þú getur valið hvort þú komir með okkur þessa daga eða farir á þínum tíma. Til þess að taka þátt í happdrættinu þarftu að taka mynd og setja hana inn í þennan viðburð. Myndirnar verða svo settar í myndaalbúm á vefsíðunni sjor.org, og í facebookhópinn SJÓSUND! Athugið að allir mega koma með í ferðir skemmtilegu nefndarinnar enda eru þær ókeypis og hver og einn er á eigin ábyrgð.Einnig mega allir taka þátt í happdrættinu, en það eru bara þeir sem eru félagsmenn í Sjósunds- og sjóbaðsfélagi Reykjavíkur sem eiga möguleika á að vinna til verðlauna.... See MoreSee Less

52 interested  ·  30 going
Fossvogssund II

Fossvogssund II

ágú 5, 1:30e.h.

Ylströndin í Nauthólsvík Nauthólsvík Geothermal BeachNauthólsvíkReykjavík,101 Map

FRÍTT FYRIR VIRKA FÉLAGSMENN

ath. skráning er ekki hafin og tímasetning getur breyst.Það verða hugsanlega tvö 50 manna sund þennan dag. Passið því upp á að skrá ykkur í rétt sund í Sportabler appinu! Boðið er upp á heitan pott í 30 mínútur eftir hvort sund til að ná upp hita.Af öryggisástæðum eru tímamörk á sundinu og hefur því Börgunarsveitin Ársæll heimild til þess að taka fólk upp í bátinn eftir 45 mínútur. Mikilvægt er að mæta vel hvíldur og vel nærður og vera með skærlita sundhettu öryggisins vegna!SJÓR hefur verið að uppfæra öryggisferlana sína og í fyrra fengum við að gjöf baujur sem allir sundmenn munu synda með.Fossvogssundið er tilvalið fyrir þá sem hafa prófað að synda i sjónum og langar að synda yfir i Kópavog og til baka. Bátafylgd verður og eins munu nokkrir vanir sjósundmenn synda með hópnum til að leiðbeina og aðstoða sundfólk. Sundið er vottað af stjórn SJÓR í sjósundbókina og nauðsynlegt að hafa lokið Fossvogssundi til að taka þátt í lengri sundum, s.s. að synda út í Viðey. Leiðin frá Nauthólsvik yfir í Kópavog og til baka er um 1100 metrar. Reikna má með að sjórinn verði á bilinu 11 til 14 gráður. Skora á ykkur sem hafið verið að synda i sjónum að skella ykkur með í sundið. Til þess að fá þáttökurétt í sundinu Synt út í Viðey þarf sundmaður að geta sýnt fram á að hann hafi synt Fossvogssund. SKRÁNINGU LÝKUR Á MIÐNÆTTI 2. ÁGÚST ATH. það er ekki nóg að skrá sig í viðburðinn, það þarf líka að skrá sig í sundið og greiða þáttökugjald í gegnum Sportabler appið.Ef þið hafið einhverjar spurningar þá er best að skella þeim hér inn í viðburðinn eða hafa samband í gegnum vefsíðuna okkar:sjor.org/hafa-samband/... See MoreSee Less

30 interested  ·  27 going